| Hættu að skipta þér af
| Deja de tontear
|
| Þetta snýst ekki um þig
| Esto no es sobre tí
|
| Þetta bara hreinlega
| esto simplemente
|
| Kemur þér ekki við
| no se aplica a usted
|
| Það er eitt að hafa hátt
| Una cosa es tener una manera
|
| En annað að taka þátt
| Pero otro para involucrarse
|
| Segðu það sem þú átt efni á
| Di lo que puedes pagar
|
| Býrðu í athugasemdum
| Vive en los comentarios
|
| Og þarft að deila skoðunum
| Y necesito compartir opiniones.
|
| Sem byggjast ekki á neinu?
| ¿Cuáles no se basan en nada?
|
| Við skulum hafa eitt á hreinu
| Seamos claros
|
| Þú þarft ekki alltaf að tjá
| No siempre tienes que expresar
|
| Falinn bakvið tölvuskjá
| Escondido detrás de una pantalla de computadora
|
| Settu þig í annarra spor
| Ponte en los zapatos de otras personas
|
| Ef þú vilt nokkurn tímann sjá
| Si alguna vez quieres ver
|
| Ekki vera rasshaus
| no seas pendejo
|
| Reyndu að vera hlutlaus
| Trate de ser neutral
|
| Það eru ekki allir eins og þú
| no todos son como tu
|
| Samfélag er ekki maurabú
| La sociedad no es un hormiguero
|
| Álit þitt er úrelt, já
| Tu opinión está desactualizada, sí.
|
| Ertu svolítið eftirá?
| ¿Llegas un poco tarde?
|
| Hvernig geturðu hugsað svona ennþá?
| ¿Cómo puedes seguir pensando así?
|
| Hættu að skipta þér af
| Deja de tontear
|
| Þetta snýst ekki um þig
| Esto no es sobre tí
|
| Þetta bara hreinlega
| esto simplemente
|
| Kemur þér ekki við
| no se aplica a usted
|
| Það er eitt að hafa hátt
| Una cosa es tener una manera
|
| En annað að taka þátt
| Pero otro para involucrarse
|
| Segðu það sem þú átt efni á
| Di lo que puedes pagar
|
| Hey, líttu í eigin barm
| Oye, mira en tu propio pecho
|
| Já, reyndu að skilja stöðu málanna
| Sí, trata de entender el estado de cosas.
|
| Ég hlusta ekki á dónakarla, heigula og fábjána
| No escucho a los hombres rudos, santos e idiotas.
|
| Lyftu mér upp, rúllugardína
| Levántame, persiana enrollable
|
| Rífðu mig niður í gangstéttina
| Derribame en la acera
|
| Ég þarf þykkari brynju og ég þarf að hætta að gúgla mig
| Necesito una armadura más gruesa y necesito dejar de buscar en Google.
|
| Ég þarf tölvuskjá og risagrímu til að túlk'etta ei
| Necesito una pantalla de computadora y una mascara gigante para interpretar esto
|
| Kaupi mikið ekki bullið sem þú kemur með
| No compres muchas tonterías que traes
|
| Gölluð vara, hættu bara að vera rassafés
| Producto defectuoso, solo dejen de ser gilipollas
|
| En í alvöru, þekktu þína stöðu
| Pero realmente, conoce tu posición
|
| Ég er með milljón hluti uppi á disknum, haldandi á fötu
| Tengo un millón de cosas en el plato, sosteniendo un balde
|
| Með milljón litlum götum svo hún heldur ekki vatni
| Con un millón de calles pequeñas para que ella tampoco riegue
|
| Kommentin frá þér mér halda líka aftur
| Los comentarios tuyos a mí también se detienen.
|
| Allir standa í deilu við innri sál
| Todo el mundo está en conflicto con el alma interior.
|
| Kommentin í raun bara rakka niður minni máttar
| El comentario realmente solo arroja menos poder.
|
| Ég hata það, ég hata mig, en bara því þú segir það
| Lo odio, me odio a mí mismo, pero solo porque tú lo dices
|
| Svo hættu því á meðan að ég læri að elska eigið sjálf
| Así que detente mientras aprendo a amarme a mí mismo
|
| Þú verður ekkert að segja neitt
| No tienes que decir nada
|
| Þú talar bara
| solo estas hablando
|
| Þér getur ekki verið alvara
| Usted no puede ser serio
|
| Sumum ummælum er ekki vert að svara
| Algunos comentarios no valen la pena responder
|
| Svo ég sleppi því
| Así que me saltaré eso
|
| Hættu að skipta þér af
| Deja de tontear
|
| Þetta snýst ekki um þig
| Esto no es sobre tí
|
| Þetta bara hreinlega
| esto simplemente
|
| Kemur þér ekki við
| no se aplica a usted
|
| Það er eitt að hafa hátt
| Una cosa es tener una manera
|
| En annað að taka þátt
| Pero otro para involucrarse
|
| Segðu það sem þú átt efni á | Di lo que puedes pagar |